Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 22. 2016 | 09:00

PGA: Steele eftstur e. 1. dag í Texas

Það er Bandaríkjamaðurinn Brendan Steele sem er efstur eftir að leik var frestað á móti vikunnar á PGA Tour þ.e. Valero Texas Open.

Steele var kominn í 8 undir par eftir 13 holur.

Í 2. sæti er Charley Hoffman á 6 undir pari, 66 höggum.

Stuart Appleby og Peter Malnati deila síðan 3. sætinu á 5 undir pari, 67 höggum, hvor.

Hér má sjá „The Takeaway“ af 1. dag SMELLIÐ HÉR: 

Sjá má stöðuna á Valero Texas Open með því að SMELLA HÉR: