Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 28. 2020 | 23:59

PGA: Steele efstur 2. dag The Honda Classic

Það er bandaríski kylfingurinn Brendan Steele, sem er efstur í hálfleik á The Honda Classic.

Steele hefir spila á samtals 5 undir pari, 135 höggum (68 76).

Í 2. sæti eru JT Poston, Lee Westwood og Luke Donald, allir á samtals 4 undir pari.

Til þess að sjá stöðuna á The Honda Classic SMELLIÐ HÉR: 

Sjá má hápunkta 2. dags á The Honda Classic með því að SMELLA HÉR: