Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 30. 2015 | 14:45

WGC: Staðan e. 1. hring Cadillac holukeppninnar

Hér má sjá úrslitin eftir 1. umferð World Golf Championships-Cadillac Match Play SMELLIÐ HÉR: 

S.s. sjá má eru helstu nöfnin komin áfram þ.e. Rory vann t.d. viðureign sína við Jason Dufner nokkuð sannfærandi 5&4, en Dufner stendur nú í leiðindaskilnaðarmáli við eiginkonu sína Amöndu..

Uppáhald allra Jordan Spieth vann Finnann Mikko Ilonen 4&2, en keppnin er eins og hann sagði annaðhvort að sigra eða fara heim!

Dustin Johnson vann Matt Jones 3&1 – Lee Westwood vann Matt Every með minnsta mun….

…. en þetta og fleira má reyndar sjá í stöðutöflunni hér að ofan.