
PGA: Julie nefnir 18 atriði um PGA Tour kylfinginn Tim Petrovic eiginmann sinn
Hver þekkir atvinnumennina á PGA TOUR betur en betri helmingar þeirra? Nei, við erum ekki að tala um kylfusveina þeirra heldur eiginkonur, sem gegna miklu hlutverki þegar eiginmennirnir eru á vellinum að vinna fyrir salti í grautinn í hverri viku. Blaðafulltrúi PGATOUR.COM bað nokkrar eiginkonur kylfinga, sem spila á PGA TOUR að nefna 18 atriði sem þær vildu deila með okkur um eiginmenn þeirra.

Petrovic er í frægðarhöll University of Hartford. Meðal félaga í háskólaliði hans 1988 eru PGA TOUR leikmennirnir Jerry Kelly og Patrick Sheehan. Petrovic stofnaði For Every Child, Inc. ásamt eiginkonu sinni, Julie, en það eru góðgerðarsamtök með það að markmiði að sjá hverju barni fyrir nauðsynjum, sem það skortir. Til þess að fá frekari upplýsingar um samtökin smellið hér: www.hopetotes.org.
Julie Petrovic hefir eftirfarandi að segja um eiginmann sinn, Tim Petrovic:
Tim og ég kynntumst fyrir tilviljun á heilbrigðisráðstefnu fyrir 21 ári síðan. Fyrsta stefnumót okkar var hræðilegt. Við rifumst um hvar við ættum að sitja og hvað við ættum að borða. Við biðum bæði við sitthvorar dyrnar á barnum á 2. stefnumóti okkar og fórum heim haldandi það að hitt hefði ekki komið. Eftir að vinkonq mín sannfærði mig um að hringja í hann og finna út hvað hefði gerst (en rök þeirrar vinkonu voru að hann gæti orðið faðir barna Julie í framtíðinni – sem síðan varð!) þá reyndum við að finna tíma og á þriðja stefnumótinu gerðist það. Við hittumst á dansstað í Hartford, Conneticut. Þegar ég gekk inn beið Tim eftir mér á dansgólfinu og tók mig í dýfu afturábak og kyssti mig. Það gerði útslagið. Ég gat ekki sagt orð í nokkrar mínútur – en það er mjög óvenjulegt fyrir mig. Við höfum verið saman upp frá því.
Hér eru þau 18 atriði sem Julie Petrovic nefnir um eiginmann sinn, Tim | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024