PGA: Spieth m/þrefaldan skolla á 16. á Firestone
Jordan Spieth virðist ekkert kunna vel við sig við 16. holu í Firestone Country Club.
Holan er 667 yarda par-5 og meðalskorið á holunni á 3. hring þ.e. í gær laugardaginn 2. júlí 2016 var 5,31. Þetta meðaltal var m.a. vegna 8 tvöfaldra skolla sem keppendur fengu og þrefalda skollans … sem hver annar en …. Jordan Spieth fékk.
„Mér finnst þetta léleg hola þaðan sem við erum að slá á teig,“ sagði Spieth. „Hann (teigurinn) þarf ekkert að vera þarna. Þetta getur virkilega verið góð par-5 af 50 yarda framar sem er enn á sama teig. En ég gerði mér erfitt fyrir sem var að slá 2 góð högg og skildi eftir 86 yarda, sem er góð fjarlægð fyrir mig.“
En það var nú reyndar einmitt þá sem gæfa Spieth snerist. Þriðja höggið hans var stutt og blautt. „Ég hélt að ég hefði virkilega slegið vel,“ sagði Spieth. „Ég kannski sló gróp of lágt, sem hefir fengið hann (boltann) til að fljúga styttra. Ég hélt að ég hefði en nóg hraða og augljóslega af viðbrögðum áhorfenda hélt ég að hann (boltinn) myndi halda.“
Spieth tapaði nokkrum yördum og sló síðan 5 höggið sitt yfir flöt. Sjötta högg hans var úr erfiðri legu í röffinu og fór 5 metra framhjá og Spieth tvípúttaði af því færi.
„Mér tókst einhvern veginn að vera á 8 höggum án þess virkilega að tapa höggi. „Og ef maður ætti að nefna holu þar sem maður spilar 8 högg án þess að missa högg þá myndi ég tilnefna 16. holuna.“
Þriðji hringur Spieth var upp á 1 yfir par, 71 högg og þar með varð Spieth 5 höggum á eftir forystumönnum 3. dags á Bridgestone Inv.; Jason Day og Scott Piercy.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
