Jordan Spieth
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 23. 2017 | 01:00

PGA: Spieth efstur á Travellers – Hápunktar 1. dags

Jordan Spieth er efstur eftir 1. dag Travellers Championship. Mótið fer að venju fram í Cromwell, Conneticut.

Spieth  lék 1. hring á 7 undir pari, 63 höggum.

Öðru sætinu deila þeir Brett Stegmaier og Johnson Wagner á 6 undir pari, hvor.

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á Travellers Championship SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá stöðuna á Travellers Championship eftir 1. dag  SMELLIÐ HÉR: