Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 11. 2015 | 01:00

PGA: Spieth á 64 á John Deere – Thomas enn efstur e. 2. dag

Jordan Spieth lék á 64 höggum og er búinn að koma sér úr 101. sætinu, sem hann var í eftir 1. daginn í 16. sætið.

Ótrúlegt!!! Hann fór upp um 85 högg.  Samtals er Spieth á 7 undir pari, 135 höggum (71 64).

Í efsta sæti í hálfleik er hins vegar enn sem fyrr Justin Thomas á samtals 12 undir pari (63 67) … en nú munar aðeins 5 höggum á honum og Spieth!

Sjá má stöðuna eftir 2. dag á John Deere Classic með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má hápunkta 2. dags á John Deere Classic með því að SMELLA HÉR: