Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 20. 2015 | 14:15

PGA: Skrambi Scott Piercy

Bandaríski kylfingurinn Scott Piercy lenti í ógöngum á par-4 10. holunni á Northern Trust Open í gær.

Bolti hans lenti í bönker rétt hjá holunni og síðan tók það hann 4 högg að komast upp úr glompunum sem eru allt í kringum tíundu.

Hann fékk skramba eða 6-u á þessa par-4 holu!  Skrambans ólukka!!!

Sjá má skramba Piercy með því að SMELLA HÉR: