Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 2. 2015 | 08:45

PGA: Sjank Poulter á 3. hring Honda Classic – Myndskeið

Ian Poulter, sem deilir efsta sætinu ásamt Paul Casey eftir 3. hring The Honda Classic átti sjank dauðans á 5. holu PGA National vallarins (Champions) í Palm Beach, í Flórída á 3. hring mótsins.

Teighögg hans fór til hægri, lenti á golfbílabrautinni og kastaðist þaðan af brautinni og í vatnshindrun á par-3 5. brautinni.

Þetta kostaði Poulter a.m.k. 1 högg, en hann fékk skolla á holuna.

Ef …. alltaf hægt að vera með eftirsjá eftir á ….. högg Poulter hefði farið eins og hannætlaði honum og hann hefði aðeins fengið par, hefði Poulter verið einn í forystu á mótinu.

Sjá má sjankhögg Poulter með því að SMELLA HÉR: