Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 18. 2018 | 06:30

PGA: Sjáið örn Johnson Wagner!

Johnson Wagner ÞURFTI að fá fugl á síðustu holu Wyndham Championship til þess að komast í gegnum niðurskurð og til þess að halda í von um að komast í FedExCup umspilið.

Hann gerði gott betur – Frábært aðhögg hans …. fór beint ofan í holu – ÖRN!!!

Við höggið góða notaði Wagner 9-járn og fjarlægðin frá holu var 140 metra.

Sveifla hans þótti hins vegar nokkuð sérstök, svo ekki sé meira sagt.

Sjá má arnarhögg Johnson Wagner með því að SMELLA HÉR: