Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 16. 2015 | 01:10

PGA: Sjáið örn Bohn!

Bandaríski kylfingurinn Jason Bohn átti glæsiörn á 4. hring OHL Classic at Mayakoba, móti vikunnar á PGA.

Högg Bohn var valið högg sunnudagsins í OHL Classic mótinu.

Sjá má örn Bohn með því að SMELLA HÉR: