Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 21. 2016 | 23:23

PGA: Sjáið glæsiörn Mickelson á 1. degi CareerBuilder Challenge in pwt Clinton Foundation!

Phil Mickelson er einn af þeim kylfingum sem taka þátt í CareerBuilder Challenge in partnership with the Clinton Foundation, en það er mót vikunnar á PGA Tour.

Á fyrsta keppnisdegi, sem enn stendur yfir fékk Phil þennan líka glæsiörn.

Hann kom á 110 yarda (100,5 metra) par-4 8. holunni á PGA West TPC Stadium golfvellinum.

Sjá má glæsiörn Phil með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má stöðuna á CareerBuilder Challenge in partnership with the Clinton Foundation með því að SMELLA HÉR: