Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 27. 2015 | 07:00

PGA: Sjáið glæsiás DH Lee

DH Lee átti glæsilegan ás á lokahring Zurich Classic of New Orleans.

Ásinn var valinn högg dagsins á lokahring mótsins.

Lee lauk keppni T-33, var á samtals 13 undir pari og fór upp um 16 sæti á skortöflunni vegna ássins.

Hann var 9 höggum frá sigurvegaranum Justin Rose, en það er aukaatriði þegar ásar eru annars vegar!

Sjá má þennan glæsiás Lee með því að SMELLA HÉR