Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 21. 2016 | 12:00

PGA: Sjáið flott 20 m lokapútt Rory á lokaholu Bay Hill

Rory McIlroy lau keppni á Arnold Palmer Invitational í gær með því að setja niður 20 metra fuglapútt, sem jafnvel hann virtist undrandi á.

Nr. 2 á heimslistanum lauk keppni T-26 á samtals 6 undir pari.

Sjá má flott fuglapútt Rory á 18. á lokahring Arnold Palmer Invitational 2016 með því að SMELLA HÉR: