Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 14. 2018 | 11:30

PGA: Sjáið ás Finau!!!

Tony Finau fór holu í höggi á 3. hring Sony Open.

Sjá má eldri kynningu Golf 1 á Finau með því að SMELLA HÉR

Þetta er 14. ásinn í mótinu síðan 1983 og sá 4. sem kemur á par-3 17. holuna.

Fjarlægðin frá teig að holu eru 176 yardar (161 metri).

Sjá má Finau fara holu í höggi með því að SMELLA HÉR: 

Finau er samtals búinn að spila á 6 undir pari, og deilir sem stendur 40. sæti með öðrum.