Ragnheiður Jónsdóttir | október. 21. 2013 | 02:30

PGA: Simpson sigraði á Shriners

Bandaríski kylfingurinn Webb Simpson vann sannfærandi sigur á Shriners Hospitals for Children Open mótinu, sem fram fór á TPC Summerlin golfvellinum í Las Vegas, Nevada.

Hann lék samtals  á 24 undir pari, 260 höggum (64 63 67 66).

Í 2. sæti, á samtals 18 undir pari, heilum 6 höggum á eftir Simpson voru þeir Ryo Ishikawa og Jason Bohn

Til þess að sjá lokastöðuna á Shriners Hospitals for Children Open  SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 4. dags á Shriners Hospitals for Children Open SMELLIÐ HÉR: