Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 21. 2019 | 22:30

PGA: Simpson leiðir á RSM e. 1. dag

Það er bandaríski kylfingurinn Webb Simpson, sem leiðir á móti vikunnar á PGA Tour, The RSM Classic.

Simpson kom í hús á 7 undir pari, 65 höggum.

Á hæla hans eru þeir Cameron Tringale, Kyoung-Hoon Lee og Rhein Gibson, sem deila 2. sæti á 6 undir pari.

Mótið fer fram dagana 21.-24. nóvember 2019 á Sea Island, í Georgíu ríki.

Sjá má stöðuna á The RSM Classic með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má hápunkta 1. dags á The RSM Classic með því að SMELLA HÉR:  (sett inn um leið og myndskeiðið liggur fyrir)