Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 6. 2018 | 00:01

PGA: Simpson efstur á Greenbrier

Mót vikunnar á PGA Tour er A Military Tribute at The Greenbrier.

Efstur eftir 1. hring er Webb Simpson en hann lék á 10 undir pari, 61 höggi.

Í 2. sæti á 9 undir pari, 62 höggum er Whee Kim frá S-Kóreu og 3. sætinu deila Íslandsvinurinn Anirban Lahiri frá Indlandi og Joaquin Niemann frá Chile, á 7 undir pari, hvor.

Sjá má hápunkta 1. dags Greenbrier mótsins með því að SMELLA HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á The Greenbrier SMELLIÐ HÉR: