Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 31. 2013 | 20:00

PGA: Shell Houston í beinni

Mót vikunnar á PGA Tour er Shell Houston Open.  Spilað er á Redstone golfvellinum í Humble, í Houston, Texas.

Flestir af topp-10 kylfingum heims taka þátt …. allir nema Tiger …. og gengið hjá þeim er misjafnt.

Eftir 2. dag leiðir bandarísku kylfingarnir Stewart Cink og Bill Haas.

Bein útsending frá mótinu á netinu hófst kl. 20:00.

Til þess að sjá beina útsendingu frá Shell Houston Open SMELLIÐ HÉR: