
PGA: Shawn Stefani leiðir fyrir lokahring St. Jude Classic
Það er nýliðinn Shawn Stefani sem tekið hefir forystuna fyrir lokahring FedEx St. Jude Classic, sem leikinn verður í dag.
Stefani er samtals búinn að spila á 12 undir pari, 198 höggum (67 65 66) og hafa allir hringir hans verið langt undir 70 (pari TPC Southwind).
Aðeins 1 höggi á eftir er Harris English á 11 undir pari, 199 höggum (66 64 69).
Þriðja sætinu deila síðan Patrick Reed, Scott Stallings og Nicholas Thompson (bróðir Lexi Thompson). Allir eru þeir búnir að spila á 8 undir pari, 202 höggum; Reed (69 69 64); Stallings (67 68 67) og Thompson (67 69 66).
Sjötta sætinu deila síðan Phil Mickelson og nýliðinn Eric Meierdierks á samtals 7 undir pari, hvor.
7 efstu menn í mótinu eru frá Bandaríkjunum – það er ekki fyrr en í 8. sæti sem við finnum fyrir Pádraig Harrington frá Írlandi, ásamt reyndar tveimur Bandaríkjamönnum; Ryan Palmer og Roberto Castro, allir á samtals 6 undir pari, hver.
Til þess að sjá stöðuna á FedEx St. Jude Classic SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 3. dags á FedEx St. Jude Classic SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá högg 3. dags á FedEx St. Jude Classic sem Nicholas Thompson átti SMELLIÐ HÉR:
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska
- maí. 7. 2022 | 06:45 PGA: Day leiðir e. 2. dag Wells Fargo
- maí. 7. 2022 | 06:00 LET: Koivisto efst e. 2. dag Madrid Open
- maí. 6. 2022 | 23:00 NGL: Bjarki bestur íslensku kylfinganna á Barncancerfonden Open
- maí. 6. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Long í forystu e. 2. dag á The Belfry
- maí. 6. 2022 | 18:00 Bandaríska háskólagolfið: Ragnhildur Kristins íþróttakona ársins hjá EKU
- maí. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Dean Larsson – 6. maí 2022