Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 25. 2012 | 07:40

PGA: Sergio Garcia og Nick Watney í forystu þegar Barclays er hálfnað – hápunktar og högg 2. dags

Það eru Sergio Garcia og Nick Watney sem eru í forystu þegar Barclays mótið er hálfnað.  Báðir eru búnir að spila á 8 undir pari hvor.

Í 2. sæti eru Vijay Singh frá Fidji-eyjum og Bandaríkjamaðurinn Bob Estes.

Tiger stendur sig betur en Rory í „einvígi“ þeirra: er í 7. sæti í mótinu meðan Rory er í 52. sæti en báðir deila þessum sætum með öðrum kylfingum.

Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag að öðru leyti SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 2. dags SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá högg 2. dags, sem er frábær ás Castro á hinni geysierfiðu par-3 14. braut Bethpage Black SMELLIÐ HÉR: