Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 2. 2014 | 06:00

PGA: Sergio Garcia efstur – Rose í 2. sæti á WGC Bridgestone Invitational í hálfleik

Það er Sergio Garcia, sem er í efsta sæti á WGC Bridgestone Invitaional.

Garcia lék á samtals 11 undir pari, 129 höggum (68 61)  þ.e. átti glæsilegan 2. hring upp á 61 högg!!!

Þremur höggum á eftir í 2. sæti er enski kylfingurinn, Justin Rose á samtals 8 undir pari, 132 höggum (65 67).

Þriðja sætinu deila síðan Rory McIlroy og Marc Leishman á samtals 7 undir pari, hvor.

Til þess að sjá stöðuna á WGC Bridgestone Invitational SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á WGC Bridgestone Invitational SMELLIÐ HÉR: