Sebastian Munoz
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 6. 2017 | 23:15

PGA: Sebastian Muñoz frá Kólombíu efstur á Greenbrier Classic – Hápunktar 1. dags

Það er Sebastian Muñoz frá Kólombíu, sem er efstur á Greenbrier Classic eftir 1. keppnisdag.

Muñoz lék 1. hring á 9 undir pari, 61 höggi.

Í 2. sæti er Davis Love III, 2 höggum á eftir og 3. sætinu deila 6 kylfingar, þ.á.m. Danny Lee, og David Lingmerth, sem allir hafa spilað á 6 undir pari, 64 höggum.

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á Greenbrier Classic SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá stöðuna á Greenbrier Classic eftir 1. dag SMELLIÐ HÉR: