Adam Scott
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 27. 2019 | 00:01

PGA: Scott og Landry efstir e. 1. dag Safeway Open

Það eru þeir Adam Scott og Andrew Landry sem eru efstir og jafnir á móti vikunnar á PGA Tour: Safeway Open.

Báðir luku þeir 1. hring á 7 undir pari, 65 höggum.

Mótsstaður Safeway Open er Silverado Spa, í Napa, Kaliforníu.

Sjá má stöðuna að öðru leyti eftir 1. dag Safeway Open með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má hápunkta 1. dags á Safeway Open með því að SMELLA HÉR: