Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 31. 2016 | 17:15

PGA: Scott Brown og KJ Choi efstir á Farmers – Hápunktar 3. dags

Það eru þeir Scott Brown og KJ Choi sem eru efstir og jafnir á móti vikunnar á PGA Tour, Farmers Insurance Open.

Báðir eru búnir að spila á 9 undir pari, 207 höggum.

Fjórða og lokahringnum, sem átti að spilast í dag var frestað vegna veðurs.

Sjá má hápunkta 3. hrings á Farmers Insurance Open með því að SMELLA HÉR: 

Fylgjast má með stöðunni á Farmers Insurance Open með því að SMELLA HÉR: