Ragnheiður Jónsdóttir | september. 24. 2016 | 17:00

PGA: Schwartzel með 2 erni í röð á 3. hring Tour Championship – Myndskeið

Charl Schwartzel frá Suður-Afríku fékk tvo glæsierni í röð á 3. hring Tour Championship, sem verið er að spila rétt í þessu.

Ernir Schwartzel duttu á 7. og 8. holu East Lake.

Sjá má erni Schwartzel með því að SMELLA HÉR: