Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 12. 2023 | 22:22

PGA: Scheffler sigraði á Players!

Það var Scottie Scheffler, sem sigraði á The Players 2023!!!

Sigurinn var sannfærandi, en hann lék á 17  undir pari, 271 höggum (68 69 65 69) og átti heil 5 högg á næsta mann!

Í 2. sæti varð Tyrrell Hatton á samtals 12 undir pari, 276 höggum (72 71 68 65).

Þriðja sætinu deildu síðan norski frændi okkar Victor Hovland og bandaríski kylfingurinn Tom Hoge, báðir á samtals 10 undir pari, hvor.

Sjá má lokastöðuna á The Players með þvi að SMELLA HÉR: