Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 27. 2022 | 06:00

PGA: Schauffele sigurvegari Travelers

Það var Xander Schauffele sem sigraði á móti vikunnar á PGA Tour: Travelers Championship.

Sigurskor Schauffele var 19 undir pari, 261 högg (63 63 67 68).

JT Poston og Sahith Theegala deildu 2. sætinu á samtals 17 undir pari, hvor.

Að venju fór mótið fram í Cromwell Conneticut, nú dagana 23.-26. júní 2022.

Til þess að sjá lokastöðuna á Travelers Championship SMELLIÐ HÉR: