PGA: Samantekt frá 16. holu á 3. degi í Phoenix
Áhorfendur eru fjölmargir og býsna skrautlegir við 16. holuna á TPC Scottsdale, í Scottsdale Arizona þar sem Waste Management Phoenix Open fer fram.
Menn klæðast ýmsum skrautlegum búningum og svo er líka ansi mikið drukkið af bjór, sem öðru.
Allaveganna, allir að skemmta sér. Aðdáendur Rickie Fowler voru fjölmennir, sumir með stóra appelsínugula kúrekahatta; Prúðuleikararnir voru mættir á svæðið í gær a.m.k. 2 klæddir eins og þeir og síðan mættu kylfingarnir hver af öðrum og sýndu snilldartaka ….. sérstaklega ítalski kylfingurinn Francesco Molinari.
16. holan er eflaust draumahola allra að fá ás á og hann fékk Molinari einmitt – En ýmsir aðrir voru nálægt því að fara að fordæmi Molinari eins og sjá má hér að neðan.
Til þess að sjá samantektina frá 3. degi á 16. holu á Waste Management Phoenix Open SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
