Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 3. 2021 | 18:00

PGA: Sam Burns sigurvegari Valspar

Það var Sam Burns, sem stóð uppi sem sigurvegari á móti vikunnar á PGA Tour, Valspar meistaramótinu.

Mótið fór fram  í Palm Harbour, Flórída dagane 29. apríl – 2. maí 2021.

Sigurskor Burns var 17 undir pari, 267 högg (67 63 69 68).

Sjá má eldri kynningu Golf 1 á Burns með því að SMELLA HÉR: 

Í 2. sæti 3 höggum á eftir varð Keegan Bradley og T3 Victor Hovland og Cameron Tringale, báðir á samtals 13 undir pari.

Sjá má lokastöðuna á Valspar með því að SMELLA HÉR: