Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 25. 2017 | 10:00

PGA: Ryan Palmer og Wesley Bryan efstir á Honda Classic – Hápunktar 2. dags

Það eru þeir Ryan Palmer og Wesley Bryan, sem eru efstir eftir 2. keppnisdag Honda Classic.

Báðir hafa þeir spilað á samtals 9 undir pari, 131 höggi; Palmer (66 65) og Bryan (64 67).

Í 3. sæti 1 höggi á eftir er Rickie Fowler og í 4. sæti er Íslandsvinurinn Anhirban Lahiri frá Indlandi, enn 1 höggi á eftir.

Til þess að sjá stöðuna á Honda Classic SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Honda Classic SMELLIÐ HÉR: