PGA: Ryan Moore sigraði á JT Shriners Hospitals for Children Open – hápunktar og högg 4. dags
Það var Bandaríkjamaðurinn Ryan Moore sem sigraði á TPC Summerlin golfvellinum í Las Vegas í gærkvöldi.
Ryan Morre sem lék á samtals 24 undir pari, 260 höggum (61 68 65 66). „Nokkrir síðustu dagar voru erfiðir,“ sagði Moore, sem hér áður var í bandaríska háskólagolfinu og spilaði golf með University of Las Vegas og býr í Las Vegas og þekkir TPC Summerlin út og inn. „Við Brendon voru hnífjafnir og hann var að spila frábært golf. Ég náði fugli einhver staðar á leiðinni þegar það skipti máli og náði að fara fram úr honum í lokinn.“
Í 2. sæti, 1 höggi á eftir varð Brendon de Jonge frá Zimbabwe á 23 undir pari, 261 högg (62 66 66 67). Í 3. sæti varð Svíinn Jonas Blixt á 20 undir pari, 264 höggum (64 66 66 70).
Nokkru á eftir (18 undir pari) í 4. sæti varð síðan Ástralinn Jason Day og í 5. sæti (15 undir pari) varð Bill Lunde frá Bandaríkjunum.
Til þess að sjá úrslitin á Justin Timberlake Shrines Hospitals for Children Open SMELLIÐ HÉR:
þess að sjá hápunkta 4. dags á Justin Timberlake Shrines Hospitals for Children Open SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá högg 4. dags á Justin Timberlake Shrines Hospitals for Children Open SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024