Ragnheiður Jónsdóttir | október. 28. 2013 | 10:00

PGA: Ryan Moore sigraði á CIMB Classic – myndskeið af bráðabananum

Ryan Moore og Gary Woodland voru efstir og jafnir í gær eftir hefðbundinn 72 holu leik.

Því varð bráðabani að fara fram á milli þeirra en honum var frestað þar til í morgun vegna úrhellisrigningar og þrumuveðurs.

Skemmst er frá því að segja að í bráðabananum í morgun sigraði Ryan Moore og hlaut sigurtékka mótsins upp á 150 milljónir íslenskra króna.

Hér má sjá myndskeið hápunktum  bráðabanans SMELLIÐ HÉR: 

Viðtal við Gary Woodland eftir bráðabanann SMELLIÐ HÉR:  

Viðtal við sigurvegarann Ryan Moore eftir bráðabanann SMELLIÐ HÉR: