Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 14. 2016 | 10:00

PGA: Ryan Moore leiðir fyrir lokahring John Deere Classic

Það er Bandaríkjamaðurinn Ryan Moore sem leiðir fyrir lokahring John Deere Classic.

Moore hefir spilað samtals 18 undir pari, 195 höggum (65 65 65).

Í 2. sæti á samtals 17 undir pari, hvor eru Ben Martin og Morgan Hoffmann.

Til þess að sjá stöðuna á John Deere Classic SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á John Deere Classic SMELLIÐ HÉR: