
PGA: Þrír deila forystu fyrir lokahring JT Shriners Hospitals for Children Open
Bandaríkjamaðurinn Ryan Moore, Svíinn Jonas Blixt, og Brendan de Jonge frá Zimbabwe deila forystunni fyrir lokahring Justin Timberlake Shriners Hospitals for Children Open.
Allir eru þeir á 19 undir pari, 194 höggum; Blixt (64 64 66); de Jonge (62 66 66) og Ryan Moore (61 68 65).
Í 4. sæti eru Bandaríkjamennirnir Jimmy Walker og Tim Herron 5 höggum á eftir forystumönnunum, þ.e. á samtals 14 undir pari, 199 höggum.
Í 6. sæti eru 4 kylfingar þ.á.m. Ástralinn Jason Day á samtals 12 undir pari.
John Daly átti afleitan hring upp á 86 högg og er í síðasta sæti þeirra, sem komust í gegnum niðurskurð – Ótrúleg sveifla að fara úr 63 höggum í 86 í dag!
Það virðist því að 1 af 3 forystumönnum mótsins muni standa uppi sem sigurvegari á morgun, enda með 5 högg á næstu menn. Það verður gaman að sjá hver það verður!
Til þess að sjá stöðuna eftir 3. hring Justin Timberlake Shriners Hospitals for Children Open SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024