
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 18. 2013 | 11:00
PGA: Russell Henley meðal efstu manna á Humana Challenge – Castro, Kokrak og Hahn leiða – Hápunktar 1. dags
Nýliðinn Russell Henley er meðal efstu manna á Humana Challenge mótinu, sem hófst í gær á PGA West, (Palmer vellinum) í La Quinta, Kaliforníu.
Russell Henley komst í fréttirnar um síðustu helgi þegar hann vann Sony Open svo eftirminnilega, í fyrsta PGA móti sínu sem fullgildur PGA félagi.
Nú deilir Henley 4. sæti (ásamt Áströlunum Aron Baddeley og Greg Chalmers og landa sínum Doug LaBelle) og er 1 höggi á eftir 3 forystumönnum 1. dags þeim Roberto Castro, Jason Kokrak og James Hahn, sem allir spiluðu 1. hring á 63 höggum.
Mjög lág skor eru greinilega í mótinu.
Sjá má stöðuna eftir 1. dag Humana Challenge með því að SMELLA HÉR:
Sjá má hápunkta 1. dags á Humana Challenge með því að SMELLA HÉR:
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open