Ragnheiður Jónsdóttir | september. 20. 2017 | 23:45

PGA: Rose fær skilti í höfuðið – Myndskeið

Á Golf Digest er skemmtilegt myndskeið af því þegar enski kylfingurinn Justin Rose fær óvart „Quiet Please“ skilti í höfuðið eftir að hafa slegið teighögg á BMW Championship.

Rose lauk keppni T-2 á BMW mótinu.

Sjá má myndskeiðið með því að SMELLA HÉR