Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 9. 2019 | 23:59

PGA: Rory sigurvegari RBC

Það var Rory McIlroy sem stóð uppi sem sigurvegari á RBC Canadian Open.

Sigurskor hans var 22 undir pari, 258 högg (67 66 64 61).

Hann átti sérlega glæsilegan lokahring upp á 61 högg!!!

Í 2. sæti urðu þeir Webb Simpson og Shane Lowry 7 höggum á eftir Rory.

Til þess að sjá lokastöðuna á RBC Canadian Open SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta lokahrings RBC Canadian Open SMELLIÐ HÉR: