Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 29. 2022 | 18:00

PGA: Rory sigraði á Tour Championship 2022

Það var Rory McIlroy, sem stóð uppi sem sigurvegari á Tour Championship.

Mótið fór fram venju skv. á East Lake í Atlanta, Georgia, nú dagana 24.-28. ágúst 2022.

Sigurskor Rory var samtals 21 undir pari, 263 högg (67 67 66 63).

Jafnir í 2. sæti á samtals 20 undir pari voru þeir Sungjae Im og Scottie Scheffler.

Sjá má lokastöðuna á Tour Championship með því að SMELLA HÉR: