Ragnheiður Jónsdóttir | október. 27. 2022 | 18:00

PGA: Rory sigraði á CJ Cup

Það var Rory McIlroy, sem sigraði á CJ Cup, móti vikunnar á PGA Tour.

Mótsstaður var Congaree Golf Club, í Ridgeland, Suður-Karólínu, dagana 20.-23. október 2022.

Sigurskor Rory var 25 undir pari, 263 högg (68 67 62 66).

Í 2. sæti varð Collin Morikawa, 1 höggi á eftir.

Sjá má lokastöðuna á CJ Cup með því að SMELLA HÉR: