
PGA: Rory McIlroy og Lee Westwood meðal 8 sem keppast um að komast í undanúrslit – hápunktar og högg 3. dags heimsmótsins í holukeppni
Það eru eftirfarandi 8 kylfingar sem komnir eru í undanúrslit eftir leiki kvöldsins á Accenture heimsmótinu í holukeppni í Arizona: 1. Daninn Peter Hanson vann leik sinn gegn Brandt Snedeker 5&3og mætir Mark Wilson, sem hafði betur í viðureign sinni gegn Dustin Johnson 4&3.
2. Bandaríkjamaðurinn Matt Kuchar vann Martin Kaymer 4&3 og mætir Hunter Mahan, sem vann Steve Stricker einnig 4 &3.
3. Martin Laird hafði betur í Skotaslagnum gegn landa sínum Paul Lawrie 3&1 og mætir hann Lee Westwood, sem bar sigurorð af Nick Watney 3&2.
4. Loks mætir Rory McIlroy sem vann Miguel Angel Jiménez 3&2 nýliðanum á PGA Bae Sang-moon, en Bae hafði betur gegn John Senden 1&0.
Rory McIlroy og Lee Westwood eru þeir einu af topp-10 á heimslistanum, sem eru meðal þeirra 8 sem keppast um að spila í undanúrslitum.
Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag á Accenture heimsmótinu í holukeppni smellið HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Accenture heimsmótinu í holukeppni smellið HÉR:
Til þess að sjá högg 3. dags á Accenture heimsmótinu í holukeppni smellið HÉR:
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge
- ágúst. 7. 2022 | 14:50 Íslandsmótið 2022: Perla Sól og Kristján Þór leiða eftir 3. dag
- ágúst. 7. 2022 | 14:30 Íslandsmótið 2022: Lokatilraun til að spila 4. hring verður gerð kl. 16:30
- ágúst. 6. 2022 | 22:00 Íslandsmótið 2022: Hulda Clara og Sigurður Bjarki jöfnuðu vallarmetin á Vestmannaeyjavelli
- ágúst. 6. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (31/2022)
- ágúst. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Doug Ford, Pétur Steinar Jóhannesson og Michel Besancenay – 6. ágúst 2022
- ágúst. 5. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gylfi Rútsson – 5. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hjörtur Þór Unnarsson – 4. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 14:00 Forsetabikarinn 2022: Davis Love III útnefnir Simpson og Stricker sem varafyrirliða