
PGA: Rory McIlroy leiðir eftir 2. dag FedEx St. Jude Classic – hápunktar og högg 2. dags
Það er nr. 2 í heiminum, Rory McIlroy, sem er að rífa sig upp úr lægð undanfarandi móta með frábærri spilamennsku á FedEx St. Jude Classic mótinu, sem fram fer nú um helgina á TPC Southwind í Memphis, Tennessee.
Rory er búinn að spila á samtals 7 höggum undir pari, samtals 133 höggum (68 65) og er í efsta sæti á mótinu sem stendur.
Rory fór á kostum fyrr í kvöld með hring upp á 65 högg, þar sem hann fékk 1 örn, 5 fugla og 2 skolla.
Forysta hans er þó naum, því á hæla hans koma, aðeins 1 höggi á eftir, Bandaríkjamennirnir JB Holmes, Jeff Maggert og Kevin Stadler.
Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag FedEx St. Jude Classic SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta eftir 2. dag FedEx St. Jude Classic SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá högg 2. dags á FedEx St. Jude Classic, sem Rory átti, SMELLIÐ HÉR:
- apríl. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2021
- apríl. 16. 2021 | 10:00 Tiger fjarlægði golfvöll
- apríl. 7. 2021 | 10:00 Valdís Þóra segir skilið við atvinnumennskuna í golfi
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 2. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jenny Sigurðardóttir – 2. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 18:00 PGA: Reed sigraði á Farmers Insurance Open
- febrúar. 1. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Kristín Þorvarðardóttir – 1. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída