
PGA: Rory McIlroy leiðir eftir 2. dag FedEx St. Jude Classic – hápunktar og högg 2. dags
Það er nr. 2 í heiminum, Rory McIlroy, sem er að rífa sig upp úr lægð undanfarandi móta með frábærri spilamennsku á FedEx St. Jude Classic mótinu, sem fram fer nú um helgina á TPC Southwind í Memphis, Tennessee.
Rory er búinn að spila á samtals 7 höggum undir pari, samtals 133 höggum (68 65) og er í efsta sæti á mótinu sem stendur.
Rory fór á kostum fyrr í kvöld með hring upp á 65 högg, þar sem hann fékk 1 örn, 5 fugla og 2 skolla.
Forysta hans er þó naum, því á hæla hans koma, aðeins 1 höggi á eftir, Bandaríkjamennirnir JB Holmes, Jeff Maggert og Kevin Stadler.
Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag FedEx St. Jude Classic SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta eftir 2. dag FedEx St. Jude Classic SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá högg 2. dags á FedEx St. Jude Classic, sem Rory átti, SMELLIÐ HÉR:
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1
- apríl. 10. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Illugadóttir —-– 10. apríl 2023
- apríl. 10. 2023 | 13:00 Masters 2023: Jon Rahm: „Þessi var fyrir Seve“
- apríl. 10. 2023 | 00:20 Masters 2023: Sam Bennett hlaut silfurbikarinn
- apríl. 9. 2023 | 23:00 Master 2023: Jon Rahm sigraði!!!
- apríl. 9. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hörður Hinrik Arnarson – 9. apríl 2023