
PGA: Rory McIlroy kominn á toppinn fyrir lokahring Honda Classic – hápunktar og högg 3. dags
Rory McIlroy er kominn í efsta sætið á Honda Classic mótinu fyrir lokahringinn, sem spilaður verður á morgun. Rory er samtals á -11 undir pari, samtals 199 höggum (66 67 66) og hefir 2 högga forystu á þá sem næstir koma. Rory fékk 6 fugla í dag og 2 skolla.
Þeir sem deila 2. sætinu eftir 3. dag eru báðir Bandaríkjamenn, Tom Gillis, sem leiddi eftir gærdaginn og nýliðinn á PGA Tour, Harris English (sem Golf 1 hefir kynnt til sögunnar sem einn af nýju strákunum á PGA Tour, smellið HÉR:) Báðir hafa Gillis og English spilað á samtals -9 undir pari, 201 höggi.
Í 4. sæti eru 3 kylfingar hinn forystumaður gærdagsins Justin Rose, Keegan Bradley og enn einn nýliðinn á PGA Tour, Brian Harman, sem Golf1 var með kynningu á í dag og sem átti glæsihringinn í gær upp á 61 högg.
Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag á Honda Classic smellið HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Honda Classic smellið HÉR:
Til þess að sjá högg 3. dags á Honda Classic smellið HÉR:
- janúar. 28. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2023)
- janúar. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2023
- janúar. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Benediktsson – 26. janúar 2023
- janúar. 25. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2023
- janúar. 24. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingunn Einarsdóttir – 24. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 06:00 PGA: Xander Schauffele með fyrsta albatrossinn á ferlinum á AmEx Open
- janúar. 23. 2023 | 05:15 Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?
- janúar. 23. 2023 | 05:00 PGA: Rahm rúllaði upp AmEx Open
- janúar. 22. 2023 | 22:40 Champions: Stricker sigraði í Hawaii
- janúar. 22. 2023 | 22:30 LPGA: Sigur Brooke Henderson öruggur á Hilton Grand Vacations TOC!!!
- janúar. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon og Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2023
- janúar. 22. 2023 | 14:45 Evróputúrinn: Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu
- janúar. 21. 2023 | 23:59 LPGA: Brooke Henderson leiðir á Hilton Grand Vacations TOC f. lokahringinn
- janúar. 21. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2023)