Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 4. 2017 | 10:00

PGA: Rory í forystu í Mexíkó – Hápunktar 2. dags

Það er Rory McIlroy sem er búinn að koma sér í efsta sætið á á WGC Mexico Championships.

Rory er búinn að spila á samtals 9 undir pari, 133 höggum (68 65).

Í 2. sæti eru Phil Mickelson, Ross Fisher og Justin Thomas; allir á samtals 7 undir pari, hver eða 2 höggum á eftir Rory.

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á WGC Mexico Championships SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag WGC Mexico Championships SMELLIÐ HÉR: