Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 20. 2022 | 02:00

PGA: Riley efstur f. lokahringinn á Valspar

Það er bandaríski kylfingurinn Davis Riley, sem leiðir á móti vikunnar á PGA Tour, Valspar Open.

Hann er búinn að spila á samtals 18 undir pari, 195 höggum (65 68 62).

Matthew NeSmith er í 2. sæti, 2 höggum á eftir og Justin Thomas og Sam Burns deila 3. sæti á samtals 15 undir pari.

Spennandi sunnudagur framundan þar sem allt getur gerst!

Sjá má stöðuna eftir 3 spilaða hringi á Valspar með því að SMELLA HÉR: