Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 4. 2015 | 20:00

PGA: Reed með ás á 3. hring Shell Houston

Bandaríski kylfingurinn Patrick Reed náði ási á 16. holu 3. hring Shell Houston Open, nú í kvöld.

Sú sextánda er par-3 188 yarda (172 metra) löng braut.

Sjá má ás Reed með því að SMELLA HÉR: