Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 28. 2013 | 13:00

PGA: RBC Canadian Open í beinni

Mót vikunnar á PGA Tour er RBC Canadian Open. Leikið er á golfvelli Glen Abbey golfklúbbnum í Oakville, Ontario.

Fyrir lokahringinn er það Brandt Snedeker sem leiðir.  Tekst honum að halda út og standa uppi sem sigurvegari í mótinu í kvöld?

Bein útsending hófst kl. 13:00.

Til þess að sjá RBC Canadian Open 2013 í beinni SMELLIÐ HÉR: 

Hér má fylgjast með gangi mála á skortöflu SMELLIÐ HÉR: