Ragnheiður Jónsdóttir | september. 20. 2017 | 14:00

PGA: Rástímar f. síðasta mót 2017 keppnistímabilsins – Tour Championship

Á morgun hefst Tour Championship – síðasta mót PGA Tour á 2017 keppnistímabilinu.

Að venju fer mótið fram á East Lake, í Atlanta, Georgíu.

Aðeins 30 taka þátt í þessu móti og keppa m.a. um hinn eftirsótta 10 milljón dollara bónuspott.

Í fyrra (2016) sigraði Rory McIlroy og árið þar áður (2015) Jordan Spieth – Spurning hver sigrar í ár?

Sjá má rástíma þessara 30 kylfinga með því að SMELLA HÉR: 

Fylgjast má með stöðunni á Tour Championship með því að SMELLA HÉR: