PGA: Ráshópar og rástímar á The Players
The Players, sem oft er nefnt 5. risamótið, hefst n.k. fimmtudag á TPC Sawgrass, í Flórída.
Oft er gaman að spá í ráshópa og eru alltaf nokkrir sem eru áhugaverðari en aðrir.
Þeir sem mest verður fylgst með nú í ár eru eflaust ráshópur þess sem á titil að verja, Martin Kaymer, en með honum í ráshóp eru Tiger og Adam Scott (fara út 13:49 þ.e. 17:49 að íslenskum tíma af 1. teig, að sjálfsögðu).
Phil (Mickelson) er líka alltaf vinsæll og með honum í ráshóp í ár eru þeir KJ Choi og Sergio Garcia (fara út kl. 13:38 þ.e. 17:38 að íslenskum tíma af 1. teig).
Ofurráshópur sem eflaust mörgum finnst eflaust gaman að fylgjast með eru nr. 1 á heimslistanum, Rory McIlory; Masters meistarinn bandaríski Jordan Spieth og glæsilegi ástralski kylfingurinn Jason Day (fara út 12:39 af 10. teig að íslenskum tíma).
Annar ofurráshópur ungra kylfinga, sem gaman verður að fylgjast með eru þeir Patrick Reed, Rickie Fowler og Brooks Koepka (sem er á heimavelli í Flórída). Þeir fara út af 10. teig kl. 8:18 þ.e. 12:18 að íslenskum tíma.
Eftirfarandi eru allir ráshópar og rástímar á The Players í réttri tímaröð (teigur merktur fyrir ofan og rástímar gefnir upp á staðartíma. (Bæta verður við 4 tímum til að fá út íslenskan staðartíma):
1
7:15 AM USAJeff Overton USABrice Garnett INDAnirban Lahiri
10
7:15 AM USABryce Molder ARGAndres Romero USACameron Tringale
1
7:25 AM SWECarl Pettersson ENGLee Westwood USAShawn Stefani
10
7:25 AM VENJhonattan Vegas AUSAaron Baddeley USAMorgan Hoffmann
1
7:36 AM AUSMarc Leishman SWEFreddie Jacobson USATroy Merritt
10
7:36 AM USADaniel Summerhays USAMichael Putnam USAJustin Thomas
1
7:46 AM COLCamilo Villegas ARGAngel Cabrera USAScott Stallings
10
7:46 AM IRLPadraig Harrington NIRGraeme McDowell USARyan Palmer
1
7:57 AM CANNick Taylor USAWebb Simpson USAMichael Thompson
10
7:57 AM USABen Martin RSARory Sabbatini USAStewart Cink
1
8:07 AM USAChris Kirk USAChesson Hadley USAScott Piercy
10
8:07 AM USAJimmy Walker JPNHideki Matsuyama RSAErnie Els
1
8:18 AM USABoo Weekley AUSJohn Senden USANick Watney
10
8:18 AM USABrooks Koepka USAPatrick Reed USARickie Fowler
1
8:28 AM USAHarris English SWEJonas Blixt USASteve Stricker
10
8:28 AM USABubba Watson USABilly Horschel USAMatt Kuchar
1
8:39 AM USAJames Hahn USAGary Woodland ENGIan Poulter
10
8:39 AM NIRRory McIlroy USAJordan Spieth AUSJason Day
1
8:49 AM KORSeung-Yul Noh USAScott Brown NIRDarren Clarke
10
8:49 AM USABen Crane USAKeegan Bradley USADavid Toms
1
9:00 AM USAWill MacKenzie SCORussell Knox NEDJoost Luiten
10
9:00 AM USAJason Bohn GERBernhard Langer JPNRyo Ishikawa
1
9:10 AM USAJerry Kelly USARicky Barnes ESPGonzalo Fdez-Castano
10
9:10 AM USABo Van Pelt CANAdam Hadwin IRLShane Lowry
1
12:25 PM USARobert Garrigus USAPat Perez RSABranden Grace
10
12:25 PM USAGeorge McNeill USAWilliam McGirt USAKevin Kisner
1
12:35 PM NZLDanny Lee USAScott Langley USASpencer Levin
10
12:35 PM USAChris Stroud USABrian Stuard WALJamie Donaldson
1
12:46 PM ZIMBrendon de Jonge USALuke Guthrie USAAndrew Svoboda
10
12:46 PM CANDavid Hearn USAJason Kokrak USABilly Hurley III
1
12:56 PM AUSMatt Jones ENGLuke Donald RSALouis Oosthuizen
10
12:56 PM USACharley Hoffman KORSangmoon Bae AUSGeoff Ogilvy
1
1:07 PM USAJ.B. Holmes USABill Haas USAHunter Mahan
10
1:07 PM USARobert Streb AUSSteven Bowditch USARussell Henley
1
1:17 PM ENGJustin Rose USADustin Johnson USAZach Johnson
10
1:17 PM GERAlex Cejka USARyan Moore USAJustin Leonard
1
1:28 PM USAJim Furyk USABrandt Snedeker SWEHenrik Stenson
10
1:28 PM USABrendon Todd USAJason Dufner USACharles Howell III
1
1:38 PM USAPhil Mickelson ESPSergio Garcia KORK.J. Choi
10
1:38 PM USAMatt Every RSACharl Schwartzel FIJVijay Singh
1
1:49 PM GERMartin Kaymer AUSAdam Scott USATiger Woods
10
1:49 PM USABrian Harman USAKevin Streelman RSARetief Goosen
1
1:59 PM NZLTim Wilkinson USADaniel Berger THAThongchai Jaidee
10
1:59 PM ENGBrian Davis CANGraham DeLaet USAKevin Chappell
1
2:10 PM USABrendan Steele USAErik Compton ENGDanny Willett
10
2:10 PM USAJohn Huh ENGPaul Casey AUTBernd Wiesberger
1
2:20 PM USASean O’Hair USAMartin Flores SCOStephen Gallacher
10
2:20 PM USAKevin Na AUSRobert Allenby USADerek Fathauer
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

