Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 20. 2023 | 14:00

PGA: Rahm sigraði á Genesis Inv.

Það var spænski kylfingurinn Jon Rahm, sem sigraði á Genesis Invitational.

Sigurskor Rahm var 17 undir pari, 267 högg (65 68 65 69).

Rahm átti 2 högg á þann sem varð í 2. sæti en það er Max Homa, sem lék á samtals 15 undir pari.

Patrick Cantlay varð síðan í 3. sæti á samtals 14 undir pari.

Mótið fór fram í Riviera CC, í Pacific Palicades, Kaliforníu, dagana 16.-19. febrúar 2023.

Tiger Woods var meðal keppenda og varð T-45 á samtals 1 undir pari.

Sjá má lokastöðuna á Genesis Invitational með því að SMELLA HÉR: